Til allra.....

Eins og heyrst hefur í fréttum þá voru ABC samtökin rænt í Naíróbí. Stöðin sem var rænd er í umsjá Þórunnar Helgadóttur sem vinnur þar frábært og óeigingjarnt starf. Ég vil hvetja alla sem eru aflögufærir um að leggja samtökunum lið svo þau komist í gegnum næstu vikur. Hver einasta króna skiptir máli og ótrúlegt hvað hægt er að gera fyrir litlar upphæðir. Hér er svo reikningsnúmer sem hægt er að leggja inn á.

1155- 15 - 044005 kt: 690688-1589


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Linda Óskarsdóttir

Ég vil gjarnan hjálpa til og leggja inn á reikninginn. En verður eitthvað úr þessum penngum útaf genginu?

Katrín Linda Óskarsdóttir, 9.11.2008 kl. 19:25

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég ætla að setja þetta inn hjá mér á morgun.

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.11.2008 kl. 19:27

3 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Ég svo sem veit ekki hvað yrði úr þúsundkrónum Katrín en eitthvað hlýtur að skila sér...

Takk Jenný

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 9.11.2008 kl. 19:45

4 identicon

Geri það sem ég get

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.11.2008 kl. 17:14

5 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

takk fyrir ábendinguna... ég er búinn að legga til að sem ég á eftir...

Margrét Ingibjörg Lindquist, 10.11.2008 kl. 19:27

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Rosalega getur fólk lagst lágt. Ræna hjálparstarf! Mun leggja aukalega til þeirra þennan mánuðinn.

Helga Magnúsdóttir, 10.11.2008 kl. 20:23

7 Smámynd: Brynja skordal

úff sorglegt takk fyrir þetta hafðu það ljúft Elskuleg

Brynja skordal, 11.11.2008 kl. 01:18

8 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Gaf í svona söfnun hérna í DK um helgina.

Klærleikur til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 11.11.2008 kl. 14:46

9 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

Kærleiksknús frá Lejre

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.11.2008 kl. 18:55

10 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Búin að setja þetta á mitt blogg!

Edda Agnarsdóttir, 13.11.2008 kl. 17:51

11 identicon

Sæl,

Hitti Betu í Bónus um daginn. Bað hana að heilsa þér. Veit ekki alveg hvort ég hafi virst smá skrítinn þar sem ég var bara búinn að sofa eina klukkustund þá um nóttina (hafði verið að gera ritgerð)

Allavega, bið að heilsa ykkur öllum

. (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 22:00

12 Smámynd: Svanur Gísli Þorkelsson

Geri eins og þú biður um.

kv,

Svanur Gísli Þorkelsson, 14.11.2008 kl. 15:35

13 identicon

ég og vinkonur mínar erum akkúratt með tombólu fyrir abc og erum komnar með 25.000 eða e-h

Hættþþ (IP-tala skráð) 14.11.2008 kl. 16:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband