kveðja
15.9.2008 | 21:56
María Bára Hilmarssdóttir
Elskuleg mágkona mín er látin. Þjáningum hennar er lokið. Hugur okkar er hjá dætrum hennar sem misst hafa svo mikið. Elsku Mæja mín takk fyrir allt.
Þar sem englarnir syngja sefur þú.
Sefur í djúpinu væra.
Við hin sem lifum,lifum í trú.
Að ljósið bjarta skæra.
Veki þig með sól að morgni.
Veki þig með sól að morgni.
Drottinn minn faðir lífsins ljós.
Lát náð þína skína svo blíða.
Minn styrkur þú ert,mín lífsins rós.
Tak burt minn myrka kvíða.
Þú vekur hann með sól að morgni.
Þú vekur hann með sól að morgni.
Faðir minn láttu lífsins sól.
Lýsa upp sorgmætt hjarta.
Hjá þér ég finn frið og skjól.
Láttu svo ljósið þitt bjarta.
Vekja hann með sól að morgni.
Vekja hann með sól að morgni.
Drottinn minn réttu sorgmæddri sál.
Svala líknarhönd.
Og slökk þú hjartans harmabál.
Slít sundur dauðans bönd.
Svo vaknar hann með sól að morgni.
Svo vaknar hann með sól að morgni.
Farðu í friði vinur minn kær.
Faðirinn mun þig geyma.
Um aldur og ævi þú verður mér nær.
Aldrei ég skal þér gleyma.
Svo vöknum við með sól að morgni.
Svo vöknum við með sól að morgni.
Svo vöknum við með sól að morgni.
Svo vöknum við með sól að morgni.
Nafn á lagi :Kveðja
Höfundur :Bubbi Morthens
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
Athugasemdir
Elsku Krumma, innilegar samúðarkveðjur og megi Guð gæta dætra hennar og annara sem eiga um sárt að binda við þennan viðskilnað
Ragnheiður , 15.9.2008 kl. 22:03
Þetta hefur tekið fljótt af. Sendi ykkur öllum samúðarkveðjur og þá sérstaklega dætrum hinnar látnu. Gott að vita að þær eiga góða að eins og ykkur systur og ykkar fjölskyldur.
Helga Magnúsdóttir, 15.9.2008 kl. 22:05
Elsku Krumma mín, mínar innilegustu samúðarkveðjur. Megi guð vaka yfir dætrum hennar og ykkur öllum. Sendi ykkur öllum hlýjar hugsanir.
Huld S. Ringsted, 15.9.2008 kl. 22:07
Elsku Krumma, Valur og fjölskylda... ég og Ragnar sendum ykkur okkar innskur samúðarkveðjur og biðjum Guð um að senda ykkur ljós og leiðsögn á þessum erviðu stundum. Við kveikjum kerti og hugsum til ykkar og ég vil tryggja það að þú hringir í mig ef það er eitthvað sem ég get gert fyrir ykkur... Þið eruð mér kærir vinir sem ég hef haft mikla ánægju og lært mikið af samveru með ykkur þið eigið allar mína samúð og hlýju hugsanir.
KNÚS kæru vinir...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 15.9.2008 kl. 22:13
Ég get ekkert sagt elsku Krumma en ég hugsa til þín og þinna af kærleik og hlýju. Megi almættið styrkja ykkur öll í sorginni.
Jenný Anna Baldursdóttir, 15.9.2008 kl. 22:46
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna...
Lára Hanna Einarsdóttir, 15.9.2008 kl. 22:59
Elsku Krumma, hugurinn er hjá þér á hverjum degi.
"Sá sem elskar mikið hlýtur að syrgja mikið"
Olfert Richard
Edda Agnarsdóttir, 15.9.2008 kl. 23:10
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 23:51
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna
Anna Margrét Bragadóttir, 16.9.2008 kl. 10:28
Innilegar samúðarkveðjur til þín og mannsins þíns og annarra aðstandenda.
Róbert Badí Baldursson, 16.9.2008 kl. 10:37
Kæra fjölskylda, okkar innilegustu samúðarkveðjur.
Biðjum Guð að vaka yfir ykkur og öllu ykkar fólki.
Kv Karen Dögg og fjölskylda.
Karen Dögg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 10:57
Elsku Krumma mín, Valur og allir aðstandendur, innilegar samúðarkveðjur til ykkar. Guð gefi ykkur öllum styrk og ekki síst dætrunum sem hafa misst mikið.
Kær kveðja
Guðrún Jóhannesdóttir, 16.9.2008 kl. 11:34
Þakka ykkur öllum fyrir hlýjar kveðjur.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 16.9.2008 kl. 14:49
Innilegar samúðarkveðjur og megi Guð gefa ykkur styrk á þessum erfiða tíma.
Anna Ragna Alexandersdóttir, 16.9.2008 kl. 16:36
Elsku Valur, innilegar samúðarkveðjur til ykkar.
Ásgerður frænka.
egvania, 16.9.2008 kl. 21:23
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna.
kær kveðja
Stefán Friðrik Stefánsson, 16.9.2008 kl. 22:45
Innilegar samúdarkvedjur til ykkar allra.
kær kvedja
Sólveig Kristín Gunnarsdóttir, 16.9.2008 kl. 23:31
Elsku Krumma mín
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna. Megi Guð gefa ykkur styrk og ljós.
Kveðja, Jenný
Jenný Margrét Henriksen (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 00:19
Innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra Elskuleg megi Guð gefa ykkur styrk og ljós
Brynja skordal, 17.9.2008 kl. 01:49
Elsku vina ég sendi þér og allri þinni fjölskyldu mínar dýpstu samúðarkveðjur, megi guð gefa ykkur styrk
Helga skjol, 17.9.2008 kl. 06:55
Ljúfa Hrafnhildur, sendi kærar samúðarkveðjur til þín og þinna sem nú eiga erfiða sorgartíma framundan.
Tigercopper (IP-tala skráð) 17.9.2008 kl. 09:59
Innilegar samúðarkveðjur til þín og þinna.
Anna Guðný , 17.9.2008 kl. 14:48
Elsku Krumma og fjölskylda, innilegar samúðarkveðjur til ykkar allra, kær kv Elín Íris
Elín Íris (IP-tala skráð) 18.9.2008 kl. 13:20
Mínar innilegust samúðarkveðjur til þín og þeirra sem að henni standa.
Megi Englar Alheims vera með ykkur og henni á þessum tíma.
Kærleikur til þín.
SteinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 21.9.2008 kl. 18:46
Elsku Krumma.Sendi ykkur mínar dýpstu samúdarkvedjur.
Megi Gud styrkja ykkur í sorginni.
Fadmlag til tín
Gudrún Hauksdótttir, 24.9.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.