Horft til hægri......

Shjittturinn! (afsakið orðbragðið) það er allt útlit fyrir að ég verði að horfi til hægri í allann dag, og jafnvel lengur, er með þennan svaðalega hálsríg Crying algjörlega óþolandi.

Það ryfjaðist upp fyrir mér,  að fyrir mörgum árum síðan festi ég hausinn á mér útá hlið, var að þvo á mér hárið...... búmm allt í einu var allt fast og þessi stingandi verkur heltók mig.  það höfðu gengu til einhverjir hryggjaliðir í hálsi og ég mátti ganga með kraga í 6 vikur. Ég nenni ekki að standa í svoleyðis leiðindum núna. Má bara ekki vera að þessu. En síðan þá er ég skíthrædd við að lenda í því aftur.

Finnst það skömminni skárra að vera með krónískt brjósklos í neðra baki, bara ekki hálsinn.... það er svo svakalega heftandi.  

 Hef leitað að kínverskri nuddstofu síðan ég kom til Finnlands og hana er bara ekki að finna hér. Mitt fyrsta verk þegar ég lendi á Íslandi verður að heimsækja þá á Skólavörðustígnum ( yndislegir kínverskir nuddarar), þar er maður togaður og teygður í allar áttir W00t Hnykktur og nuddaður og stekkur út eftir slíkann tíma eins og hind að vori. 

Annars á maður ekki að vera kvarta á meðan hægðirnar eru góðar....W00t


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

geturðu þá eitthvað unnið í verkunum þínum krummasnill? púff man eftir að hafa orðið föst í viku, það var ás við marga mánuði hehehehe.

EN nei nei, á meðan hægðirnar eru í lagi þá... 

Guðrún Jóhannesdóttir, 8.11.2007 kl. 11:02

2 identicon

Þú hitta kínamann þegar þú koma heim.hahahahahahaha. Hef séð þig svona. Þetta er íhaldslúkkið þitt.hehehehehehehe.Beta og Hulda flottar í Séð og Heyrt

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 8.11.2007 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband