Til hamingju elskan mín....
10.10.2008 | 18:32
Litli Krummu unginn minn á afmæli í dag, 16 ára...til hamingju Beta mín.
Ég er afskaplega heppinn með dætur og fæ aldrei nóg af því að umgangast þær. Þetta eru klárar og hæfileika ríkar stelpur og allar mjög ólíkar.
Beta mín er listamaður og rokkari sem spilar á trommur, rafmagnsgítar og bassa og spilar í nokkrum hljómsveitum....svo stundar hún listnámið af krafti.
Framtíðin hvílir á unga fólkinu og þeirra bíður erfitt verkefni að búa til samfélag þar sem fólk fær þrifist.En ég verð bjartsýn þegar ég heyri á tal vina barna minna, þau gera sér flest grein fyrir því sem skiptir máli í lífinu, þetta eru krakkar með hugsjón og trú á betri tíma.
Beta! þú rokkar....
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju Betan mín
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 10.10.2008 kl. 18:34
Til hamingju med Krummu ungann tinn
Eigdu góda helgi
Gudrún Hauksdótttir, 10.10.2008 kl. 20:24
Krummu unginn rokkar... til hamingju með dótturina.. hún er yndilseg...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 10.10.2008 kl. 20:48
til hamingju með Krummuungann Betu
Guðrún Jóhannesdóttir, 10.10.2008 kl. 21:37
Innilega til hamingju með stelpuna þína
Love you í kreppunni sem endranær.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.10.2008 kl. 10:10
Takk stelpur...og Jenný, love you to.
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 11.10.2008 kl. 13:30
Innilega til hamingju með Krummuna þína, góður dagur til að eiga afmæli
Knús
Helga skjol, 11.10.2008 kl. 20:28
Til hamingju með Betu þína. Greinilega gott eintak þar á ferð.
Helga Magnúsdóttir, 12.10.2008 kl. 16:20
til hamingju með krummu þína stelpu.
Kærleikskveðjur til þín
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 13.10.2008 kl. 06:01
Langar ad senda tér vinarfidrildid sem hún Zordís sendi mér í morgunn og bankadi nett á gluggann minn....Tad yljadi.
Tú mátt alveg senda tad áfram ef tú vilt.
Fadmlag til tín.
Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 07:51
Síðbúnar afmæliskveðjur
Huld S. Ringsted, 14.10.2008 kl. 09:24
Brynja skordal, 14.10.2008 kl. 11:17
Til hamingju með stelpuna þína
Anna Margrét Bragadóttir, 20.10.2008 kl. 00:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.